fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Meiri líkur á að hann fari til Man Utd ef lið hans kemst ekki í Meistaradeildina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 21:33

Cody Gakpo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cody Gakpo, leikmaður PSV Eindhoven, er nýjasti leikmaðurinn til að vera orðaður við Manchester United.

Man Utd ætlar að bæta við sig sóknarmanni í sumar og hefur bankað á margar dyr en án árangurs.

Gakpo er 23 ára gamall og var frábær með PSV í fyrra en hann getur leikið á vængnum sem og í öðrum hlutverkum á vellinum.

,,Fyrst verðum við að vera einbeittir og komast í Meistaradeildina,“ sagði Gakpo en PSV er í umspilinu um að komast í riðlakeppnina.

,,Þá er enn líklegra að ég verði áfram. Ég held að ég hafi ekki sagt neins staðar að ég sé á förum svo það er klárlega möguleiki að ég verði áfram.“

,,Ég er opinn fyrir því að fá mér kaffi með stjórninni eða kaffi fyrir þá og vatn fyrir mig. Við sjáum hvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Í gær

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Í gær

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur