fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Grunur leikur á að hann hafi haldið framhjá Shakira – Pique fann ástina á nýjan leik

433
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 11:07

Piqué og söngkonan Shakira - Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki eru nema nokkrar vikur síðan Gerard Pique leikmaður Barcelona og söngkonan Shakira greindu frá því að ástarsamband þeirra væri á enda.

Nú greina spænskir miðlar frá því að Pique hafi í nokkra mánuði átt í ástarsambandi við stúlku sem vinnur hjá honum.

Clara Chia Marti er 23 ára gömul og vinnur hjá Kosmos fyrirtæki í eigu Pique.

„Þetta kemur Shakira á óvart og ýtir undir það að mögulega hafi þetta byrjað þegar samband þeirra var í gangi,“ segir í umfjöllun blaða.

Shakira og Pique greindu frá því í júní að samband þeirra væri á enda en saman eiga þau tvö börn. Parið var saman í tólf ár.

Shakira er ein frægasta og tekjuhæsta söngkona í heimi en Pique hefur átt frábæran fótboltaferil og er sagður góður viðskiptamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þýskaland: Bayern valtaði yfir Leverkusen

Þýskaland: Bayern valtaði yfir Leverkusen
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku