fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Fjöldi leikmanna United sagðir hafa fengið nóg af hegðun Ronaldo og vilja hann burt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 08:22

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru sagðir orðnir vel pirraðir á hegðun Cristiano Ronaldo samkvæmt enskum götublöðum í dag.

Sagt er í fréttum að fjöldi leikmanna vilji helst losna við Ronaldo frekar en að halda í hann.

Ronaldo vill fara frá United en ekkert félag vill halda í hann. Sagt er að Ronaldo sé með lélegt viðhorf á æfingum og í kringum félagið.

„Þetta pirrar marga mjög mikið. Hann á nokkra vini í hópnum en margir eru pirraðir á hann,“ segir í fréttum.

Ronaldo kom aftur til United fyrir einu ári síðan en hann vill ekki vera í félagi sem ekki spilar í Meistaradeild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum