fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Fjöldi leikmanna United sagðir hafa fengið nóg af hegðun Ronaldo og vilja hann burt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 08:22

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru sagðir orðnir vel pirraðir á hegðun Cristiano Ronaldo samkvæmt enskum götublöðum í dag.

Sagt er í fréttum að fjöldi leikmanna vilji helst losna við Ronaldo frekar en að halda í hann.

Ronaldo vill fara frá United en ekkert félag vill halda í hann. Sagt er að Ronaldo sé með lélegt viðhorf á æfingum og í kringum félagið.

„Þetta pirrar marga mjög mikið. Hann á nokkra vini í hópnum en margir eru pirraðir á hann,“ segir í fréttum.

Ronaldo kom aftur til United fyrir einu ári síðan en hann vill ekki vera í félagi sem ekki spilar í Meistaradeild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás