fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

Arsenal æfir á slóðum íslenska landsliðsins

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undirbúningstímabil Arsenal er hafið. Liðið æfir nú í Herzogenaurach í Þýskalandi og undirbýr sig fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni.

Á laugardag mun Arsenal svo mæta Nurnberg í æfingaleik.

Herzogenaurach er heimabær íþróttarisanna Adidas og Puma. Arsenal leikur einmitt í búningum frá Adidas.

Íslenska kvennalandsliðið æfði á sama stað fyrir örfáum dögum í undirbúningi sínum fyrir lokakeppni Evrópumótsins sem hefst á Englandi í dag.

Heimakonur taka þá á móti Austurríki á Old Trafford í Manchester.

Á sunnudag hefur íslenska liðið svo leik á mótinu er það mætir Belgum í fyrsta leik riðilsins. Frakkar og Ítalir eru einnig með Íslendingum í riðli.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu
433Sport
Í gær

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli
433Sport
Í gær

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja