fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið mikill rígur á milli Manchester City og Liverpool undanfarin tvö ár en þau hafa verið tvö bestu lið Englands.

Man City fagnaði sigri í ensku úrvalsdeildinni í vetur og komst Liverpool í úrslit Meistaradeildarinnar en tapaði þar gegn Real Madrid.

Það hefur engin áhrif á þá Virgil van Dijk og Kevin de Bruyne sem eru fínustu vinir og skemmta sér nú saman á Ibiza og voru þar um helgina.

Myndir af De Bruyne og Van Dijk birtust í gær en þar má sjá þá með tónlistarmanninum fræga Calvin Harris sem hélt tónleika.

Tónleikarnir fóru fram á strönd á Ibiza og eyddu þeir félagarnir ófáum klukkutímum saman í góðum gír.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“