fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið mikill rígur á milli Manchester City og Liverpool undanfarin tvö ár en þau hafa verið tvö bestu lið Englands.

Man City fagnaði sigri í ensku úrvalsdeildinni í vetur og komst Liverpool í úrslit Meistaradeildarinnar en tapaði þar gegn Real Madrid.

Það hefur engin áhrif á þá Virgil van Dijk og Kevin de Bruyne sem eru fínustu vinir og skemmta sér nú saman á Ibiza og voru þar um helgina.

Myndir af De Bruyne og Van Dijk birtust í gær en þar má sjá þá með tónlistarmanninum fræga Calvin Harris sem hélt tónleika.

Tónleikarnir fóru fram á strönd á Ibiza og eyddu þeir félagarnir ófáum klukkutímum saman í góðum gír.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona