fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið mikill rígur á milli Manchester City og Liverpool undanfarin tvö ár en þau hafa verið tvö bestu lið Englands.

Man City fagnaði sigri í ensku úrvalsdeildinni í vetur og komst Liverpool í úrslit Meistaradeildarinnar en tapaði þar gegn Real Madrid.

Það hefur engin áhrif á þá Virgil van Dijk og Kevin de Bruyne sem eru fínustu vinir og skemmta sér nú saman á Ibiza og voru þar um helgina.

Myndir af De Bruyne og Van Dijk birtust í gær en þar má sjá þá með tónlistarmanninum fræga Calvin Harris sem hélt tónleika.

Tónleikarnir fóru fram á strönd á Ibiza og eyddu þeir félagarnir ófáum klukkutímum saman í góðum gír.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye