fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 15:00

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vilji sóknarmannsins Raphinha að ganga í raðir Barcelona frekar en Chelsea en bæði lið hafa mikinn áhuga.

Chelsea hefur fengið tilboð sitt í leikmanninn samþykkt af Leeds og hljóðaði það upp á 60 milljónir punda.

Fabrizio Romano segir að Raphinha vonist eftir því að komast til Barcelona og gera fimm ára samning þar.

Barcelona hefur boðið 50 milljónir evra plús tíu milljónir sem gætu bæst við í leikmanninn sem er lægri upphæð en sú sem Chelsea bauð.

Leeds hefur enn aðeins tekið tilboði Chelsea en Raphinha hefur ekki gefið enska stórliðinu svar enn sem komið er.

Hann er ákveðinn í því að komast til Spánar ef það reynist möguleiki og mun reyna að tefja skiptin á meðan hann getur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir úr leik Crystal Palace og Arsenal – Jesus valinn bestur

Einkunnir úr leik Crystal Palace og Arsenal – Jesus valinn bestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borði sem vakti mikla athygli á fyrsta leiknum í enska – Sagt að sparka nauðgurum af vellinum

Borði sem vakti mikla athygli á fyrsta leiknum í enska – Sagt að sparka nauðgurum af vellinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni

Sjáðu fyrsta mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Eddie Howe skrifar undir til langs tíma

Eddie Howe skrifar undir til langs tíma
433Sport
Í gær

Furðuspá Rob Green fyrir topp fjóra vekur athygli

Furðuspá Rob Green fyrir topp fjóra vekur athygli