fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Man Utd hlustar ekki á beiðni Ronaldo – Ekki til sölu í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 09:20

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er staðráðið í því að Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu í sumar og er ekki fáanlegur.

Þetta kemur fram í frétt Sky Sports en í gær var greint frá því að Ronaldo væri að leitast eftir því að fara.

Það er vilji Ronaldo að spila í Meistaradeildinni en ekki Evrópudeildinni en Man Utd hafnaði úí sjötta sæti á síðustu leiktíð.

Ronaldo og Man Utd eru ekki á sömu blaðsíðu samkvæmt Sky og vill enska félagið ekki losna við Portúgalann.

Hann er einfaldlega ekki til sölu og á eitt ár eftir af samningi sínum eftir að hafa komið aftur til félagsins í fyrra.

Ronaldo skoraði 24 mörk í 38 leikjum fyrir Man Utd á síðustu leiktíð og var þeirra markahæsti maður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Í gær

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Í gær

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar