fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah skrifaði í gær unidr nýjan samning við Liverpool og er nú einn allra launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Salah fær 350 þúsund pund á viku hjá Liverpool en aðeins tveir leikmenn fá betur borgað og spila þeir í Manchester.

Cristiano Ronaldo er launahæsti leikmaður deildarinnar með 510 þúsund pund á viku og þar á eftir er Kevin de Bruyne hjá Manchester City með 400 þúsund pund.

Launahæsti leikmaður Arsenal fær 200 þúsund pund á viku og hjá Chelsea er það 290 þúsund pund.

Listann má sjá hér fyrir neðan.

Arsenal: Thomas Partey – £200,000 á viku
Aston Villa: Danny Ings – £120,000 á viku
Bournemouth: Jefferson Lerma – £40,000 á viku
Brentford: David Raya – £25,000 á viku
Brighton & Hove Albion: Adam Lallana – £90,385 á viku
Chelsea: N’Golo Kante – £290,000 á viku

Jorginho og N’Golo Kante / Getty Images

Crystal Palace: Wilfried Zaha – £130,000 á viku
Everton: Yerry Mina – £120,000 á viku
Fulham: Kenny Tete – £65,000 á viku
Leeds United: Raphinha – £63,500 á viku
Leicester City: Jamie Vardy – £140,000 á viku
Liverpool: Mohamed Salah – £350,000 á viku

Mynd/Getty

Manchester City: Kevin De Bruyne – £400,000 á viku
Manchester United: Cristiano Ronaldo – £510,000 á viku
Newcastle United: Chris Wood & Kieran Trippier – £100,000 á viku
Nottingham Forest: Ethan Horvath – £19,000 á viku
Southampton: James Ward-Prowse – £100,000 á viku
Tottenham Hotspur: Harry Kane & Tanguy Ndombele – £200,000 á viku
West Ham United: Alphonse Areola – £138,000 á viku
Wolverhampton Wanderers: Leander Dendoncker – £90,000 á viku

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans