fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Skoraði þrennu gegn Val til að tryggja fyrsta sigur sumarsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 17:55

Hetjan!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 3 – 2 Valur
1-0 Halldór Jón Sigurður Þórðarson (’30)
2-0 Halldór Jón Sigurður Þórðarson (’61)
2-1 Aron Jóhannsson (’75)
2-2 Aron Jóhannsson (’78)
3-2 Halldór Jón Sigurður Þórðarson (’90)

Það fór fram ótrúlegur leikur í Bestu deild karla í kvöld er ÍBV og Valur áttust við í Eyjum.

ÍBV hafði ekki unnið leik fyrir viðureign kvöldsins en loksins, loksins varð breyting á því.

Halldór Jón Sigurður Þórðarson skoraði fyrstu tvö mörk ÍBV í kvöld en eitt af þeim kom í fyrri og það seinna í seinni hálfleik.

Aron Jóhannsson minnti í kjölfarið á sig fyrir Valsmenn og skoraði tvö mörk með stuttu millibili til að jafna metin. Hann hafði komið inná sem varamaður á 57. mínútu.

Það stefndi allt í jafntefli en ÍBV fékk vítaspyrnu á 89. mínútu sem Felix Örn Friðriksson klikkaði á, Fredrik Schram varði spyrnuna.

Aðeins einni mínútu síðar komust Eyjamenn svo yfir á ný er Halldór var aftur á ferðinni og skoraði sitt þriðja mark.

Það dugði til sigurs í dag en ÍBV er nú loksins búið að vinna leik eftir 13 umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag