fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

Tveir miðverðir munu semja við Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 19:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun kaupa tvo miðverði í sumarglugganum en það er félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá.

Chelsea hefur verið orðað við marga leikmenn og þá sérstaklega Jules Kounde og Matthijs de Ligt.

Kounde er á förum frá Sevilla en Barcelona hefur einnig áhuga og er talið líklegt að hann endi á Spáni.

De Ligt er á mála hjá Juvntus á Ítalíu en Chelsea hefur boðið liðinu að fá Timo Werner í staðinn og myndi félagið einnig borga í kringum 45 milljónir evra.

Samkvæmt Romanio mun Chelsea kaupa tvo hafsenta í sumarglugganum og er þá einnig að íhuga að selja efnilegan leikmann í Levi Colwill.

Leicester, Crystal Palace, Brighton og Nottingham Forest hafa öll áhuga á Colwill sem er hafsent en virðist ekki vera í myndinni hjá Chelsea.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu
433Sport
Í gær

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli
433Sport
Í gær

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja