fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

433
Miðvikudaginn 29. júní 2022 08:38

Tanya og Bardsley

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tanya Bardsley eiginkona Phil Bardsley í enska boltanum segist stunda kynlíf með eiginmanni sínum á hverjum degi til að passa að hann sofi ekki hjá öðrum konum.

Tanya er fertug en Bardsley er 36 ára gamall en hann er án félags eftir að samningur hans við Burnley rann út. Bardsley ólst upp hjá Manchester United.

„Ég er ennþá mjög skotin í Phil, mér finnst hann huggulegri en þegar ég hitti hann,“ sagði Tanya í viðtali sem Daily Star birti í gær.

„Ég hef alið hann vel upp, mamma sagði mér alltaf að hugsa vel um manninn minn því annars myndi einhver önnur kona gera það. Þetta er eins og að vökva garðinn sinn.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by tanyabardo7 (@tanyabardsley7)

„Sumir gera þetta ekki reglulega og það er í lagi. Ef við erum ekki að stunda kynlíf þá erum við bara eins og vinir. Ég hefði áhyggjur ef við værum ekki að stunda kynlíf alla daga.“

„Þetta er stundum erfitt með börnin, við náum þessu samt á hverjum degi. Við grípum tækifærið þegar það gefst. Ég skipa honum að vera snöggur og þá tekur þetta kannski bara tvær mínútur. Við erum með hús á fjórum hæðum og það er auðvelt að lauma sér í smá frið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kalla þurfti til sjúkrabíl í Fagralundi í kvöld eftir að dómari rotaðist

Kalla þurfti til sjúkrabíl í Fagralundi í kvöld eftir að dómari rotaðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fá ekkert að djamma – Harðar reglur settar á

Fá ekkert að djamma – Harðar reglur settar á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Missti af eigin brúðkaupi og sendi bróður sinn í staðinn

Missti af eigin brúðkaupi og sendi bróður sinn í staðinn