fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Guardian segir De Jong vilja fara til United – Verið að útfæra launapakkann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttir frá Spáni þess efnis að Frenkie de Jong vilji ekki fara frá Barcelona eru ekki réttar ef marka má Guardian.

Jamie Jackson sem er virtur blaðamaður skrifar í Guardian að De Jong sé klár í að ganga í raðir United.

Sagt er að búið sé að semja um kaupverðið en United borgar 56 milljónir punda til að byrja með.

Nokkrar klásúlur verða svo í boði sem gæti tekið kaupverðið nálægt 70 milljónum punda ef allt genegur eftir.

Guardian segir að nú snúist allt um kaup og kjör De Jong en ekki er búist við að málið strandi þar.

Tyrell Malacia bakvörður Feyenoor er að ganga í raðir United en félagið er einnig á eftir Lisando Martinez varnarmann Ajax, Anthony sóknarmanni Ajax og Christian Eriksen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“