fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

,,Nú hef ég áhyggjur þegar þeir tala ekki um nýjan markvörð“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 22:00

Leikmenn Juve fagna Wojciech Szczesny. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczesny, markvörður Juventus, horfir til Spánar eftir að samningi hans við ítalska félagið lýkur.

Szczesny gekk í raðir Juventus árið 2017 en hann var til að byrja með varaskeifa fyrir Gianlugi Buffon sem er enn að hjá Parma á fimmtugsaldri.

Á þessum fimm árum hafa gríðarlega margir markmenn verið orðaðir við stöðu Szczesny en hann hefur haldið sínu sæti þrátt fyrir ákveðið mótlæti.

Pólverjinn veit að hann mun ekki spila eins lengi og Buffon og vill reyna fyrir sér á Spáni áður en ferillinn tekur enda.

,,Ég er Wojciech Szczesny, ekki Gianluigi Buffon, ég mun ekki spila eins lengi og hann,“ sagði markmaðurinn við pólska miðla.

,,Planið mitt er að klára samninginn hjá Juventus og svo kannski spila í tvö ár til viðbótar á Spáni.“

,,Ég er með samning til þriggja ára og ef þeir vilja mig hér áfram vil ég virða þann samning. Það eru svo margir markmenn sem hafa verið orðaðir við mína stöðu en ég hef vanist því.“

,,Nú hef ég áhyggjur þegar þeir eru ekki að tala um nýjan markvörð Juventus.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag