fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Orðaður við endurkomu til Liverpol en er ekki á leiðinni

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur engan áhuga á að semja aftur við miðjumanninn Georginio Wijnaldum sem er líklega á förum frá PSG í sumar.

Þetta segir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en Wijnaldum hefur verið orðaður við endurkomu.

Wijnaldum samdi við PSG í fyrra frá Liverpool en hann lék með enska félaginu í fimm ár frá 2016 til 2021.

Á hans fyrsta tímabili spilaði Hollendingurinn 38 leiki í öllum keppnum og skoraði þrjú mörk.

Stuðningsmenn Liverpool eru margir hrifnir af Wijnaldum og vonuðust eftir því að félagið myndi reyna að næla í hann á ný.

Samkvæmt Romano verður það hins vegar ekki raunin og gæti hann haldið áfram í Frakklandi á næsta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Í gær

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu