fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Orðaður við endurkomu til Liverpol en er ekki á leiðinni

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur engan áhuga á að semja aftur við miðjumanninn Georginio Wijnaldum sem er líklega á förum frá PSG í sumar.

Þetta segir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en Wijnaldum hefur verið orðaður við endurkomu.

Wijnaldum samdi við PSG í fyrra frá Liverpool en hann lék með enska félaginu í fimm ár frá 2016 til 2021.

Á hans fyrsta tímabili spilaði Hollendingurinn 38 leiki í öllum keppnum og skoraði þrjú mörk.

Stuðningsmenn Liverpool eru margir hrifnir af Wijnaldum og vonuðust eftir því að félagið myndi reyna að næla í hann á ný.

Samkvæmt Romano verður það hins vegar ekki raunin og gæti hann haldið áfram í Frakklandi á næsta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona