fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Orðaður við endurkomu til Liverpol en er ekki á leiðinni

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur engan áhuga á að semja aftur við miðjumanninn Georginio Wijnaldum sem er líklega á förum frá PSG í sumar.

Þetta segir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en Wijnaldum hefur verið orðaður við endurkomu.

Wijnaldum samdi við PSG í fyrra frá Liverpool en hann lék með enska félaginu í fimm ár frá 2016 til 2021.

Á hans fyrsta tímabili spilaði Hollendingurinn 38 leiki í öllum keppnum og skoraði þrjú mörk.

Stuðningsmenn Liverpool eru margir hrifnir af Wijnaldum og vonuðust eftir því að félagið myndi reyna að næla í hann á ný.

Samkvæmt Romano verður það hins vegar ekki raunin og gæti hann haldið áfram í Frakklandi á næsta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Í gær

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Í gær

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði