fbpx
Fimmtudagur 30.júní 2022
433Sport

Jón Dagur svarar Þórhalli fullum hálsi með rosalegri myndbirtingu

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 13:54

Jón Dagur Þorsteinsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson hefur svarað gagnrýni Þórhalls Dan Jóhannssonar fullum hálsi með myndbirtingu á Instagram.

Þórhallur lét Jón Dag heyra það fyrir að segjast „ekki hlusta á trúða úti í bæ“ er kemur að umræðu um gengi íslenska karlalandsliðsins.

„Jón Dagur kallaði fólkið sem er að gagnrýna hann trúða. Það er bara þjóðin. Hvernig ætlið þið að fá fólk til að styðja ykkur ef þið kallið það trúða?“ sagði Þórhallur um ummæli Jóns Dags.

Jón Dagur hefur sem fyrr segir nú svarað Þórhalli. Svarið er einfalt en merkingin er ansi sterk. Hann birti mynd af Þórhalli þar sem hann hefur sett á hann trúðahár og nef.

Skjáskot af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia