fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Lars myndi ekki taka við íslenska landsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback var sérfræðingur í setti Viaplay í kringum landsleik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni í gær.

Leiknum lauk 2-2 þar sem Jón Dagur Þorsteinsson og Þórir Jóhann Helgason skoruðu mörk Íslands.

Lars vann sig inn í hjörtu íslensku þjóðarinnar á árunum 2012 til 2016. Hann var þjálfari liðsins sem fór á sitt fyrsta stórmót, EM 2016.

Eftir leik í gær var Lars spurður hvort hann myndi taka við íslenska landsliðinu nú ef kallið kæmi. „Nei,“ svaraði Svíinn léttur.

Hann hélt áfram. „Þegar ég horfi á sjálfan mig í speglinum held ég að ég sé kominn yfir hæðina. Maður saknar þess auðvitað en samtímis átta ég mig á því að ég er ekki ungur lengur.“

„Það heillar að vera í kringum þetta og hjálpa á einhvern hátt en ég væri hissa ef ég tæki að mér annað starf í þjálfun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur