fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Eiríkur Jónsson slær fram vinsælustu kjaftasögu Íslands í dag en segir hana nú staðfesta

433
Miðvikudaginn 1. júní 2022 08:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Eiríkur Jónsson slær fram vinsælustu kjaftasögu Íslands í dag en hún á rætur sína að rekja til Hlíðarenda.

Eiríkur segist hafa staðfestar heimildir fyrir því að Heimir Guðjónsson verði rekinn sem þjálfari Vals og Heimir Hallgrímsson taki við. Segir Eiríkur að allt þetta muni gerast á föstudag.

„Heimur Guðjónsson þjálfari Vals í meistaraflokki í knattspyrnu verður rekinn á föstudaginn og Heimir Hallgrímsson fyrrum landsliðþjálfari tekur við. Svo herma áreiðanlegar heimildir,“ skrifar Eiríkur á heimasíðu sinni.

Valur hefur tapað fjórum leikjum í röð í Bestu deildinni og bikar og hefur framtíð Heimis Guðjónssonar verið til umræður.

Heimir er á sínu þriðja tímabili með Val en þessi sigursæli þjálfari gerði liðið að Íslandsmeisturum árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist