fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Breiðablik vann stórsigur – Stjarnan vann í Laugardalnum

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 21:20

Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann stórsigur gegn Aftureldingu í Bestu deild kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram á Malbikastöðinni að Varmá.

Taylor Marie Ziemer kom Blikum á bragðið á 8. mínútu og Birta Georgsdóttir bætti við marki á 23. mínútu og staðan 2-0 í hálfleik. Hildur Karítas Gunnarsdóttir minnkaði muninn fyrir Aftureldingu á 55. mínútu en Natashi Anasi kom Blikum aftur í tveggja marka forystu tveimur mínútum síðar.

Anna Petryk, Alexandra Jóhannsdóttir og Clara Sigurðardóttir bættu við mörkum fyrir Blika á síðustu 18 mínútunum og lokatölur 6-1 sigur Breiðabliks sem fer upp í 4. sætið með sigrinum. Bikarmeistararnir eru með 12 stig eftir 7 leiki. Afturelding er í næstsíðasta sæti með 3 stig.

Þá vann Stjarnan sterkan 1-0 útsigur gegn Þrótturum í Laugardalnum. Gyða Kristín Gunnarsdóttir skoraði eina mark leiksins á lokamínútu fyrri hálfleiks.

Stjarnan færir sig upp að hlið Þróttara í 3 sæti en bæði lið eru með 13 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Vals en Valsarar eiga leik til góða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“