fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Sjáðu mörkin – Fylkir byrjaði á sigri í endurkomu sinni í Lengjudeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir tók á móti KV á Wurth vellinum. Heimamenn byrjuðu leikinn af krafti en Ásgeir Eyþórsson kom þeim yfir strax á 8. mínútu. Daði Ólafsson tvöfaldaði forystu Fylkis á 36. mínútu en gestirnir áttu góðar loka mínútur í fyrri hálfleik og jafnaði Grímur Ingi Jakobsson metin á 43. mínútu.

Lengjudeildin í beinni á Hringbraut:
Grótta – Vestri á laugardag klukkan 14:00
Markaþáttur Lengjudeildarinnar á mánudag klukkan 19:00

video

Sjáðu mörkin – Gary Martin með tvö geggjuð mörk í sigri Selfoss á HK

Gestirnir byrjuðu seinni hálfleikinn af ágætis krafti og vörðust nokkuð vel. Mathias Laursen skoraði þriðja mark Fylkis á 78. mínútu og reyndist það lokamark leiksins og byrja Fylkismenn Lengjudeildina á sigri.

Lengjudeildin í beinni á Hringbraut:
Grótta – Vestri á laugardag klukkan 14:00
Markaþáttur Lengjudeildarinnar á mánudag klukkan 19:00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“
433Sport
Í gær

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Í gær

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“
433Sport
Í gær

Myndirnar sem umdeildur dómari í Borgarnesi birtir vekja upp stórar spurningar – „Algjört högg“

Myndirnar sem umdeildur dómari í Borgarnesi birtir vekja upp stórar spurningar – „Algjört högg“
433Sport
Í gær

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United