fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu mörkin – Fylkir byrjaði á sigri í endurkomu sinni í Lengjudeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir tók á móti KV á Wurth vellinum. Heimamenn byrjuðu leikinn af krafti en Ásgeir Eyþórsson kom þeim yfir strax á 8. mínútu. Daði Ólafsson tvöfaldaði forystu Fylkis á 36. mínútu en gestirnir áttu góðar loka mínútur í fyrri hálfleik og jafnaði Grímur Ingi Jakobsson metin á 43. mínútu.

Lengjudeildin í beinni á Hringbraut:
Grótta – Vestri á laugardag klukkan 14:00
Markaþáttur Lengjudeildarinnar á mánudag klukkan 19:00

video
play-sharp-fill

Sjáðu mörkin – Gary Martin með tvö geggjuð mörk í sigri Selfoss á HK

Gestirnir byrjuðu seinni hálfleikinn af ágætis krafti og vörðust nokkuð vel. Mathias Laursen skoraði þriðja mark Fylkis á 78. mínútu og reyndist það lokamark leiksins og byrja Fylkismenn Lengjudeildina á sigri.

Lengjudeildin í beinni á Hringbraut:
Grótta – Vestri á laugardag klukkan 14:00
Markaþáttur Lengjudeildarinnar á mánudag klukkan 19:00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
Hide picture