fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Manchester United horfir til Newcastle

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. maí 2022 18:17

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þykir líklegt að Dean Henderson, markvörður Manchester United, fari frá félaginu í sumar. Hann hefur verið varaskeifa fyrir David De Gea undanfarin tvö tímabil. Hann átti stórgott tímabil á láni hjá Sheffield United 2019 til 2020.

Man Utd leitar því að nýjum markverði til að veita De Gea samkeppni.

Samkvæmt Manchester Evening News er Karl Darlow, markvörður Newcastle, á óskalista félagsins.

Dean Henderson. Getty Images

Darlow er 31 árs gamall en hann hefur aðallega verið notaður sem varaskeifa fyrir Martin Dubravka hjá Newcastle á þessari leiktíð.

Þá kemur einnig fram að varamarkvörður Watford, Daniel Bachmann, sé einnig leikmaður sem Man Utd horfir til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Í gær

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá