fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Allt að þokast í rétta átt fyrir Lewandowski – Draumaskiptin yfirvofandi?

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 10:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að Robert Lewandowski, framherji Bayern Munchen, vill komast frá félaginu í sumar.

Hinn 33 ára gamli Lewandowski hefur verið hjá Bayern í hátt í áratug og vill nýja áskorun. Hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum.

Lewandowski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona og er talið að Nývangur sé eini áfangastaðurinn sem kemur til greina.

Nú virðist sem svo að hann gæti fengið ósk sína uppfyllta þar sem viðræður eru farnar af stað á milli Bayern og Barcelona.

Viðræðurnar eru á byrjunarstigi en þokast í rétta átt fyrir Lewandowski og hans fólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Í gær

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið