fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

AC Milan ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en áratug

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 17:58

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan er ítalskur meistari eftir 0-3 sigur á Sassuolo í dag.

Liðið var tveimur stigum á undan Inter í dag og þurfti því aðeins að treysta á sjálft sig.

Olivier Giroud kom Milan í 0-2 á fyrsta hálftíma leiksins. Franck Kessie bætti svo við þriðja markinu á 36.mínútu og það dugði til.

Inter kláraði sitt verkefni gen Sampdoria í sama tíma. Liðið vann einnig 3-0 sigur. Joaquin Correa gerði tvö mörk fyrir Inter og Ivan Perisic eitt.

Þetta er fyrsti Ítalíumeistaratitill AC Milan í ellefu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham ekki skref upp á við fyrir Richarlison

Tottenham ekki skref upp á við fyrir Richarlison
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wilshere aftur til Arsenal?

Wilshere aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miklar líkur á að Kristall fari í glugganum

Miklar líkur á að Kristall fari í glugganum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Helskafin Sadio Mane kemur sér í gírinn

Helskafin Sadio Mane kemur sér í gírinn
433Sport
Í gær

Ótrúlegur viðsnúningur Romero sem vill aftur til United

Ótrúlegur viðsnúningur Romero sem vill aftur til United
433Sport
Í gær

Treyjunúmer Lukaku vekur mikla athygli – Er verið að stríða Chelsea?

Treyjunúmer Lukaku vekur mikla athygli – Er verið að stríða Chelsea?