fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Líkurnar á að Mane fari frá Liverpool aukast – PSG býður ríflega launahækkun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 15:00

Sadio Mane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er líklegra áfangastaður en FC Bayern fyrir Sadio Mane en þýska blaðið Bild fjallar um málið.

Bild fjallar um að Mane gæti hugsað sér að fara frá Liverpool í sumar en samningur hans í Bítlaborginni er á enda eftir ár.

Umboðsmaður Mane fundaði með Bayern á dögunum en Bild segir að PSG sé að leiða kapphlaupið.

Mane er þrítugur og kemur frá Senegal en PSG og Bayern eru klár í að bjóða honum hærri laun en Liverpool.

PSG er tilbúið að borga Mane svo talsvert hærri laun en Bayern og því telur Bild að ef Mane fer í sumar þá fari hann til Parísar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun