fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Líkurnar á að Mane fari frá Liverpool aukast – PSG býður ríflega launahækkun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 15:00

Sadio Mane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er líklegra áfangastaður en FC Bayern fyrir Sadio Mane en þýska blaðið Bild fjallar um málið.

Bild fjallar um að Mane gæti hugsað sér að fara frá Liverpool í sumar en samningur hans í Bítlaborginni er á enda eftir ár.

Umboðsmaður Mane fundaði með Bayern á dögunum en Bild segir að PSG sé að leiða kapphlaupið.

Mane er þrítugur og kemur frá Senegal en PSG og Bayern eru klár í að bjóða honum hærri laun en Liverpool.

PSG er tilbúið að borga Mane svo talsvert hærri laun en Bayern og því telur Bild að ef Mane fer í sumar þá fari hann til Parísar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist