fbpx
Mánudagur 04.júlí 2022
433Sport

Lengjudeild kvenna: Víkingur burstaði Grindavík

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 19. maí 2022 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur fékk Grindavík í heimsókn í þriðju umferð Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. Leiknum lauk með 3-0 sigri Víkinga.

Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir kom Víkingskonum yfir á 23. mínútu og Hulda Ösp Ágústsdóttir tvöfaldaði forystuna tveimur mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks.

Sigdís Eva Bárðardóttir gulltryggði svo heimakonum sigurinn tíu mínútum fyrir leikslok.

Víkingskonur eru með sex stig eftir þrjá leiki. Grindavík er með þrjú stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London
433Sport
Í gær

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps
433Sport
Í gær

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku