fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrottaleg líkamsárás átti sér stað eftir leik Nottingham Forrest og Sheffield United í gær. Nottingham tryggði sig í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Nottingham Forest mætir Huddersfield í úrslitaleik.
Forest vann fyrri leikinn í Sheffield 1-2 og leiddi því fyrir leik kvöldsins.

Brennan Johnson kom Forest yfir á 19. mínútu á heimavelli í kvöld. Snemma í seinni hálfleik jafnaði Morgan Gibbs-White fyrir Sheffield United og John Fleck kom þeim síðan yfir þegar stundarfjórðungur var eftir.

Lokatölur í gær urðu 1-2 og staðan því 3-3 samanlagt eftir tvo leiki. Því var farið í framlengingu. Þar skoraði hvorugt liðið. Það þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar hafði Forest betur, 3-2, og fer því í úrslitaleikinn á Wembley þann 29. maí.

Að leik loknum hlupu stuðningsmenn Nottingham inn á völlinn en einn þeirra ákvað að ráðast á Billy Sharp leikmann Sheffield.

Atvikið vekur mikinn óhug en Sharp var nokkuð særður eftir árásina en maðurinn skallaði hann beint í andlitið.

Lögreglan í Nottingham hefur svo handtekið mann sem grunaður er um árásina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag