fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Neitaði að vera með þegar stutt var við hinsegin samfélagið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 08:47

Svona voru treyjur PSG í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Idrissa Gana Gueye leikmaður PSG neitaði að taka þátt í leik liðsins um helgina þar sem stutt var við hinsegin samfélagið.

Gueye var ekki í hópi liðsins gegn Montpellier um helgina en athygli vakti að Gueye missti af sama leik á síðustu leiktíð.

Á síðasta ári var sagt að Gueye væri með magakveisu en nú segir RMC í Frakklandi að Gueye hafi neitað að klæðast treyju PSG sem var með regnbogalitnum aftan á.

PSG vann 4-0 sigur í leiknum gegn Montpellier þar sem Lionel Messi skoraði meðal annars tvö mörk.

Á síðasta ári hafnaði Gueye því að hafa neitað að spila leikinn þar sem stutt var við LGBTQ+ en hann hefur ekki tjáð sig í ár

Hinsegin er regnhlífarhugtak yfir fólk með kynhneigð, kynvitund, kyneinkenni og/eða kyntjáningu sem fellur ekki að ríkjandi viðmiðum samfélagsins. Hinsegin fólk er m.a. hommar, lesbíur, tvíkynhneigðir, pankynhneigðir, eikynhneigðir, trans fólk og intersex fólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Í gær

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“