fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Maguire gifti sig hjá sýslumanni í gær

433
Föstudaginn 13. maí 2022 10:01

Maguire og Fern.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrirliði Manchester United gekk í það heilaga í gær þegar hann og Fern Hawkins mættu til sýslumanns.

Maguire og Hawkins hafa verið saman í mörg ár og eiga saman tvö börn.

Parið mætti til sýslumanns í úthverfi Manchester í gær og gekk í það heilaga.

Búist er við að parið bjóði svo til veislu í sumar og þá verður mikið partý. Maguire hefur átt mjög erfitt uppdráttar innan vallar en lífið er gott utan hans.

Maguire er dýrasti varnarmaður í sögu fótboltans en United borgaði 80 milljónir punda fyrir kappann frá Leicester.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kane tilbúinn að skrifa undir nýjan samnnig við Tottenham

Kane tilbúinn að skrifa undir nýjan samnnig við Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keppinautur Haaland um byrjunarliðssæti hjá Englandsmeisturunum skoraði sex í gær

Keppinautur Haaland um byrjunarliðssæti hjá Englandsmeisturunum skoraði sex í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: HK og Tindastóll með sigra

Lengjudeild kvenna: HK og Tindastóll með sigra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roma fyrsti Sambandsdeildarmeistarinn – Mourinho unnið alla Evrópumeistaratitlanna

Roma fyrsti Sambandsdeildarmeistarinn – Mourinho unnið alla Evrópumeistaratitlanna
433Sport
Í gær

Salah ætlar að vera áfram en hljóðið í Mane er annað

Salah ætlar að vera áfram en hljóðið í Mane er annað
433Sport
Í gær

Sjáðu allt það besta frá Jack Grealish eftir helgina – Jarðaði liðsfélaga sinn

Sjáðu allt það besta frá Jack Grealish eftir helgina – Jarðaði liðsfélaga sinn