fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Ten Hag leggur mesta áherslu á miðsvæðið – Þetta gæti orðið byrjunarlið United á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 13:09

Rice og Shaw gætu sameinast. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur átt í viðræðum um það að kaupa Frenkie de Jong frá Barcelona í sumar. Frá þessu greinir Fabrizio Romano.

Fjölmiðlafólk á Spáni hefur fullrt að 95 prósent líkur séu á því að De Jong fari til United í sumar og spili þar fyrir sinn gamla stjóra, Erik ten Hag.

Romano segir samkomulag ekki í höfn en segir að fjárhagstaða Barcelona gæti orðið til þess að félagið verði að selja hollenska miðjumanninn.

De Jong varð að stjörnu hjá Ajax undir stjórn Ten Hag en hollenski stjórinn tekur við United í sumar.

United er einnig með áhuga á Declan Rice sem ætlar að hafna átta ára samningi hjá West Ham og vill taka næsta skref.

Svona gæti lið United litið út á næsta ári ef það heppnast en Ten Hag leggur mesta áherslu á að kaupa miðjumenn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu