fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Skammast sín fyrir fólkið sem söng ógeðfellt lag um látinn Sala

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 10:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska félagið Nice og Christophe Galtier harma það sem átti sér stað á leik liðsins í gær þegar stuðningsmenn félagsins sungu um Emiliano Sala.

Sala var framherji Nantes í Frakklandi en þegar hann var að ganga í raðir Cardiff í janúar árið 2019 lést hann í flugslysi.

SAla lék fyrir Nantes og Bordeaux í Frakklandi og á níundu mínútum leikja syngja liðin um Sala og að hann hafi aldrei gefist upp.

Nágrannar þeirra í Nice sungu hins vegar lag sem félagið og allir í kringum það skammast sín fyrir. „Hann er frá Argentínu og kann ekki að synda, Emiliano undir vatni,“ var sungið á heimavelli Nice.

Emiliano Sala/ GettyImages

Flugvélin sem Sala var um borð í hafnaði í sjó þar sem lík hans og flugvélin fannst.

Christophe Galtier stjóri Nice skammast sín fyrir atvikið. „Ég á enginn orð, þessir stuðningsmenn eru ekki velkomnir hingað. Það er ekki hægt að hlusta á svona, ef þeir ætla að niðurlægja látið fólk þá eiga þeir að vera heima,“ segir Christophe Galtier.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 3 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd