fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Skammast sín fyrir fólkið sem söng ógeðfellt lag um látinn Sala

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 10:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska félagið Nice og Christophe Galtier harma það sem átti sér stað á leik liðsins í gær þegar stuðningsmenn félagsins sungu um Emiliano Sala.

Sala var framherji Nantes í Frakklandi en þegar hann var að ganga í raðir Cardiff í janúar árið 2019 lést hann í flugslysi.

SAla lék fyrir Nantes og Bordeaux í Frakklandi og á níundu mínútum leikja syngja liðin um Sala og að hann hafi aldrei gefist upp.

Nágrannar þeirra í Nice sungu hins vegar lag sem félagið og allir í kringum það skammast sín fyrir. „Hann er frá Argentínu og kann ekki að synda, Emiliano undir vatni,“ var sungið á heimavelli Nice.

Emiliano Sala/ GettyImages

Flugvélin sem Sala var um borð í hafnaði í sjó þar sem lík hans og flugvélin fannst.

Christophe Galtier stjóri Nice skammast sín fyrir atvikið. „Ég á enginn orð, þessir stuðningsmenn eru ekki velkomnir hingað. Það er ekki hægt að hlusta á svona, ef þeir ætla að niðurlægja látið fólk þá eiga þeir að vera heima,“ segir Christophe Galtier.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu