fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Pálmi um ummæli Hrafnkels: „Hann horfði semsagt ekki?“

433
Laugardaginn 30. apríl 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um tap KR gegn Blikum, í íþróttavikunni með Benna Bó sem er á dagskrá Hringbrautar alla föstudaga klukkan 21. Pálmi Rafna Pálmason, fyrirliði KR, sat í settinu með Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs en KR fékk fimm góð færi í fyrri hálfleik gegn Blikum sem ekki tókst að nýta.

Pálmi Rafn benti á að tapið hefði verið svekkjandi og óverðskuldað en lítið væri hægt að breyta því liðna. „Það er stundum sagt að þetta sé hið fallega við fótboltann en stundum er það líka hið ljóta líka.“

video
play-sharp-fill

Athygli vakti að í Doktor Football sagði Hrafnkell Ágústsson, sérfræðingur, að KR hefði varla fengið nein sérstök færi. Eitthvað sem kom Pálma mjög á óvart. „Hann horfði semsagt ekki? Nei nei. Það er líka það skemmtilega við fótboltann að menn sjá þetta misjöfnum augum. Sumir sjá þetta öðruvísi en aðrir og það er gott og blessað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
Hide picture