fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022
433Sport

Enski boltinn: Phil Foden hetjan – Umdeild dómgæsla undir lok leiks

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 19:31

Phil Foden / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka en þar tók Everton á móti Manchester City. Leiknum lauk með 1-0 sigri Manchester City.

Manchester City var meira með boltann eins og búist var við og átti hættulegri færi. Markalaust var er flautað var til hálfleiks.

Hlutirnir fóru að gerast undir lok leiks. Phil Foden braut loks ísinn fyrir Manchester City á 82. mínútu eftir vond mistök frá Michael Keane. Nokkrum mínútum seinna fór boltinn í höndina á Rodri innan teigs en eftir langa skoðun í VAR var ákveðið að dæma ekki vítaspyrnu. Margir hafa látið heyra í sér á Twitter og er mikið ósætti með að ekki hafi verið dæmd vítaspyrna.

Everton 0 – 1 Manchester City
0-1 Phil Foden (´82)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu