fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir að hann vilji spila í ensku úrvalsdeildinni – Gerist það 2023?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 19:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrien Rabiot, stjarna Juventus og Frakklands, hefur staðfest það að hann vilji spila í ensku úrvalsdeildinni.

Rabiot var sterklega orðaður við Manchester United í sumar en hann vildi að lokum of há laun og gengu skiptin ekki upp.

Rabiot var á sínum tíma talinn einn efnilegasti miðjumaður heims en hann er 27 ára gamall í dag og hefur leikið fyrir Juventus og PSG.

Möguleiki er á að Rabiot skrifi undir nýjan samning á Ítalíu en hann er reglulegur byrjunarliðsmaður fyrir Frakka á HM.

,,Enska úrvalsdeildin heillar mig. Ég hef alltaf sagt að ég vilji spila þarna – gerist það eftir samninginn hjá Juventus? Ég veit það ekki,“ sagði Rabiot.

,,Ég á mér ekkert uppáhalds lið á Englandi, það er ekkert lið sem kallar meira á mig en annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir