fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Georgina öskuill og blandar sér í umræðuna um eiginmanninn – „Þvílík synd“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 10:35

Georgina Rodriguez. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var ekki með Portúgal í gær í 6-1 sigri liðsins á Sviss í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar.

Kom þetta mörgum á óvart.

Goncalo Ramos kom inn í liðið og skoraði þrennu í leiknum.

Georgina Rodriguez, kærasta Ronaldo, virðist ekki sátt með þetta og tjáði sig á Instagram eftir leik.

„Til hamingju Portúgal. Þó svo að ellefu leikmenn hafi sungið þjóðsönginn voru öll augu á þér. Þvílík synd að fá ekki að njóta besta leikmanns heims í 90 mínútur,“ skrifar hún.

„Stuðningsmennirnir hættu ekki að spyrja um þig og hrópa nafn þitt.“

Portúgal er komið í 8-liða úrslit þar sem andstæðingurinn verður Marokkó. Leikurinn fer fram á laugardag og hefst hann klukan 15 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Í gær

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar