fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

Georgina öskuill og blandar sér í umræðuna um eiginmanninn – „Þvílík synd“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 10:35

Georgina Rodriguez. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var ekki með Portúgal í gær í 6-1 sigri liðsins á Sviss í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar.

Kom þetta mörgum á óvart.

Goncalo Ramos kom inn í liðið og skoraði þrennu í leiknum.

Georgina Rodriguez, kærasta Ronaldo, virðist ekki sátt með þetta og tjáði sig á Instagram eftir leik.

„Til hamingju Portúgal. Þó svo að ellefu leikmenn hafi sungið þjóðsönginn voru öll augu á þér. Þvílík synd að fá ekki að njóta besta leikmanns heims í 90 mínútur,“ skrifar hún.

„Stuðningsmennirnir hættu ekki að spyrja um þig og hrópa nafn þitt.“

Portúgal er komið í 8-liða úrslit þar sem andstæðingurinn verður Marokkó. Leikurinn fer fram á laugardag og hefst hann klukan 15 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stærstu félagaskipti janúargluggans: Stutt í slagsmál í fundarherberginu – Hótaði sjálfur að birta myndband

Stærstu félagaskipti janúargluggans: Stutt í slagsmál í fundarherberginu – Hótaði sjálfur að birta myndband
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbrotið: Það runnu tvær grímur á Benedikt þegar Dóri Gylfa vildi glíma í beinni

Sjáðu myndbrotið: Það runnu tvær grímur á Benedikt þegar Dóri Gylfa vildi glíma í beinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United fá að sjá Sabitzer spila á morgun

Stuðningsmenn Manchester United fá að sjá Sabitzer spila á morgun
433Sport
Í gær

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig