fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
433Sport

Brasilía gerði út um leikinn í fyrri hálfleik – Mæta Króötum

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. desember 2022 21:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía 4 – 1 Suður-Kórea
1-0 Vinicius Junior(‘7)
2-0 Neymar(’13, víti)
3-0 Richarlison(’29)
4-0 Lucas Paqueta (’36)
4-1 Paik Seung-Ho(’76)
Brasilía er komið í 8-liða úrslit HM og mun þar spila við Króatíu eftir leik við Suður-Kóreu í kvöld.

Suður-Kórea þurfti að eiga magnaðan leik til að stöðva Brassana sem eru sigurstranglegir á mótinu.

Brasilíumenn gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik og skoruðu fjögur mörk gegn engu frá Kóreumönnum.

Suður-Kórea vann þó seinni hálfleikinn en Paik Seung-Ho skoraði eina markið eftir leikhlé.

Brasilía fær erfiðara verkefni í næstu umferð og spilar við Króatíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea kaupir vinstri bakvörð frá Lyon

Chelsea kaupir vinstri bakvörð frá Lyon
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leicester samdi við Brasilíumann

Leicester samdi við Brasilíumann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag með skýr skilaboð til Maguire – ,,Hann er ekki númer fimm“

Ten Hag með skýr skilaboð til Maguire – ,,Hann er ekki númer fimm“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho um eigin leikmann: ,,Því miður er útlit fyrir að hann verði hér áfram“

Mourinho um eigin leikmann: ,,Því miður er útlit fyrir að hann verði hér áfram“
433Sport
Í gær

Fjórar stjörnur í bann fyrir hegðun sína á HM

Fjórar stjörnur í bann fyrir hegðun sína á HM
433Sport
Í gær

Klopp virðist staðfesta að leikmaður sé á förum

Klopp virðist staðfesta að leikmaður sé á förum
433Sport
Í gær

Guardiola orðlaus eftir þessi ummæli blaðamanns – Gat fengið Ödegaard

Guardiola orðlaus eftir þessi ummæli blaðamanns – Gat fengið Ödegaard
433Sport
Í gær

Bjarki Aðalsteins í Grindavík

Bjarki Aðalsteins í Grindavík