fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Brasilía gerði út um leikinn í fyrri hálfleik – Mæta Króötum

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. desember 2022 21:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía 4 – 1 Suður-Kórea
1-0 Vinicius Junior(‘7)
2-0 Neymar(’13, víti)
3-0 Richarlison(’29)
4-0 Lucas Paqueta (’36)
4-1 Paik Seung-Ho(’76)
Brasilía er komið í 8-liða úrslit HM og mun þar spila við Króatíu eftir leik við Suður-Kóreu í kvöld.

Suður-Kórea þurfti að eiga magnaðan leik til að stöðva Brassana sem eru sigurstranglegir á mótinu.

Brasilíumenn gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik og skoruðu fjögur mörk gegn engu frá Kóreumönnum.

Suður-Kórea vann þó seinni hálfleikinn en Paik Seung-Ho skoraði eina markið eftir leikhlé.

Brasilía fær erfiðara verkefni í næstu umferð og spilar við Króatíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk