fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 17:27

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xherdan Shaqiri komst á blað fyrir lið Sviss fyrir helgi sem vann Serbíu 3-2 í riðlakeppni HM í Katar.

Mark Shaqiri skipti sköpum að lokum en Sviss er komið í 16-liða úrslit HM eftir sigurinn á Serbunum.

Shaqiri er nú kominn í hóp með Cristiano Ronaldo og Lionel Messi sem þriðji leikmaðurinn til að skora á síðustu þremur HM.

Shaqiri skoraði á HM 2014, 2018 og nú 2022 en aðeins Ronaldo og Messi hafa náð þeim áfanga.

Vængmaðurinn er gríðarlega mikilvægur hluti af liði Sviss en hann var um tíma leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Í gær

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið