fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Orðinn markahæsti leikmaður í sögu Frakklands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 17:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland er komið í 8-liða úrslit HM eftir leik við Pólland í kvöld og olli engum vonbrigðum að þessu sinni.

Frakkarnir voru fyrir leik taldir mun sigurstranglegri og kimust í 3-0 áður en þeir pólsku nmáðu að svara.

Kylian Mbappe var magnaður fyrir Frakkland en hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt á Olivier Giroud.

Giroud er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu Frakklands og hefur skorað 52 mörkm í 117 landsleikjum.

Giroud bætti met Thierry Henry og er nú á toppnum en hann er 36 ára gamall og kominn á seinni ár ferilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eric Canton hjólar fast í Ratcliffe

Eric Canton hjólar fast í Ratcliffe
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar