fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Neitar að Mbappe sé sjálfselskur og með stórt egó

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 21:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er ekki með stórt egó að sögn landsliðsþjálfara Frakklands, Didier Deschamps, en þeir eru nú saman á HM í Katar.

Mbappe hefur oftar en einu sinni verið ásakaður um að horfa of stórt á sjálfan sig og vildi risasamning í París til að framlengja samning sinn við PSG.

Deschamps tekur þó fram að Mbappe sé enginn egóisti og að hann vilji aðeins það besta fyrir Frakkland eins og aðrir leikmenn.

,,Hann er í góðu standi svo við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því en þú segir að við þurfum að taka á hans egói?“ sagði Deschamps.

,,Hvað vitið þið um það? Ég veit mitt en þið vitið ekkert. Kylian er ekki með stórt egó, það er ekki rétt. Hann er mikilvægur leikmaður í liðinu, auðvitað.“

,,Hann er stjarna en hann er hins vegar ekki 18 ára gamall lengur, hann er með meiri reynslu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“