fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Segir að Mbappe hafi aldrei viljað skrifa undir – Settu rosalega pressu á hann persónulega

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. desember 2022 21:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var aldrei vilji Kylian Mbappe að skrifa undir nýjan samning við franska stórliðið Paris Saint-Germain.

Þetta segir Jese, fyrrum leikmaður PSG og Real Madrid, en Mbappe skrifaði undir nýjan samning við PSG fyrr á árinu.

Fyrir það var leikmaðurinn sterklega orðaður við Real Madrid en PSG gerði allt til að setja pressu á framherjann að skrifa undir.

Jese telur að það hafi ekki verið vilji Mbappe að skrifa undir en hann fékk allt í hendurnar frá PSG og ákvað þess vegna að framlengja.

,,Ég var mjög skýr í máli. Hann sagði mér þetta og mun fleirum sem töluðu spænsku. Þetta var meira persónuleg pressa frekar en fagmannleg. Leikmenn geta sætt sig við hluti eða tekið ranga ákvörðun,“ sagði Jese.

,,Fólk getur hins vegar ekki blandað sér í málið. Sem dæmi þá getur forseti Frakklands ekki sagt þér að fara ekki þangað, að þú þurfir að vera um kyrrt. Hann fékk pressu á að taka þessa ákvörðun sem persóna frekar en atvinnumaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford