fbpx
Fimmtudagur 02.febrúar 2023
433Sport

Þjóðin fattað hverju hún hefur tapað? – Helgi Seljan segir: „Það er svo gaman að því“

433
Laugardaginn 3. desember 2022 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Seljan, blaðamaður á Stundinni, settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó, sem sýnd er á Hringbraut á föstudögum. Þar var einnig Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs. 

Það kom fram í vikunni sem leið að Einar Örn Jónsson mun lýsa úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í Katar fyrir hönd RÚV. 

Einhverjir hafa gagnrýnt valið. 

„Við erum kannski alltaf að bera okkur saman við aðrar þjóðir. Eins og á Englandi eru alltaf gamlar fótboltakempur að lýsa. Það er punkturinn sem einhver gæti nefnt. Hörður Magnússon er fyrrum landsliðsmaður í fótbolta en Einar í handbolta. En við erum bara 350 þúsund manna þjóð og Einar hefur fjallað um fótbolta lengi og gert það vel,“ segir Hörður.  

Hann bendir þó á að Hörður sé frábær lýsandi.  

„Þjóðin hefur kannski fattað hverju hún hefur tapað. Þetta var okkar maður í íslenska boltanum og sá um alla umfjöllun.“  

Helgi tók í sama streng. 

„Það er svo frábært að heyra Hörð Magnússon tala um fótbolta, það er svo gaman að því. Ég tala nú ekki um ef einhver poolari slæðist inn í annað liðið.“ 

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United í úrslitaleik deildarbikarsins

Manchester United í úrslitaleik deildarbikarsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Davíð Snorri velur hóp til æfinga

Davíð Snorri velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svava þvertekur fyrir orðróma sem fóru á kreik

Svava þvertekur fyrir orðróma sem fóru á kreik
433Sport
Í gær

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer
433Sport
Í gær

Af hverju er meiri áhugi á að kaupa Manchester United en Liverpool?

Af hverju er meiri áhugi á að kaupa Manchester United en Liverpool?