fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Man City óvænt að elta einn eftirsóttasta framherja heims – Ætla að tvöfalda launin hans

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 18:30

Rafael Leao / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er óvænt að íhuga það að fá til sín sóknarmann á næsta ári sem gæti reynst liðinu rándýr.

Football Italia greinir frá þessu en leikmaðurinn umræddi er Rafael Leao sem spilar með AC Milan.

Leao er einn eftirsóttasti framherji heims og er einnig orðaður við Chelsea sem spilar í sömu deild.

Football Italia segir að Man City sé tilbúið að tvöfalda laun Leao ef hann gengur í raðir félagsins og myndi hann þá þéna 12 milljónir evra fyrir hvert tímabil.

Leao er einn mikilvægasti leikmaður Milan en yrði í minna hlutverki hjá Man City eftir komu Erling Haaland í sumar.

Leao getur þó leyst aðrar stöður framarlega á vellinum en hópur Man City er þéttur og vantar lítið upp á breiddina þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona