fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Rekinn þrátt fyrir stórkostlegan árangur í Meistaradeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgíska félagið Club Brugge hefur ákveðið að reka Carl Hoefkens úr stöðu aðalþjálfara þrátt fyrir frábæran árangur í Meistaradeild Evrópu fyrir áramót.

Club Brugge endaði í öðru sæti síns riðils í Meistaradeildinni á eftir Porto. Liðið skildi eftir Atletico Madrid og Bayer Leverkusen.

Það hefur hins vegar ekki gengið nógu vel heima fyrir þar sem liðið er í fjórða sæti deildarinnar. Club Brugge er ríkjandi meistari og væntingarnar miklar.

Hoefkens tók við aðalliði Club Brugge í sumar en hann hafði áður þjálfað yngri lið félagsins.

Club Brug­ge mætir Ben­fi­ca í 16-liða úr­slitum Meistara­deildar Evrópu í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það