fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Dybala breytti um skoðun á síðustu stundu eftir ráð frá HM hetjunni – ,,Ég ætlaði að skjóta til hliðar“

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. desember 2022 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Martinez spilaði gríðarlega stórt hlutverk á HM í Katar er Argentína fagnaði sigri í fyrsta sinn í mörg, mörg ár.

Martinez var ekki aðeins frábær í marki Argentínu heldur hjálpaði liðsfélögum sínum og þar á meðal Paulo Dybala.

Martinez gaf Dybala góð ráð í vítaspyrnukeppninni í úrslitaleiknum, eitthvað sem sá síðarnefndi mun ávallt vera þakklátur fyrir.

,,Ég þurfti að vera eins rólegur og ég gat. Það er ekki erfitt því þú spilar ekki úrslitaleik HM á hverjum degi,“ sagði Dybala.

,,Það tók mig langan tíma að labba að boltanum og ég hefði getað verið lengur. Ég ræddi við Martinez og hann sagði mér að skjóta í miðjuna eftir að þeir höfðu klúðrað.“

,,Hann sagði að markmennirnir myndu alltaf skutla sér, ég ætlaði að skjóta til hliðar, þar sem markmaðurinn skutlaði sér en þá heyrði ég ráð liðsfélaga míns.“

,,Ég breytti um skoðun á síðustu stundu. Ég hlustaði á Martinez því þeir höfðu gert mistök áður en ég steig á punktinn – hann sagði mér að skjóta í miðjuna og svo endaði þetta sem mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi