fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Yfirgefur félagið innan við fimm mánuðum eftir að hann kom

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Isco er að yfirgefa Sevilla, innan við fimm mánuðum eftir að hann gekk í raðir félagsins.

Hinn 30 ára gamli Isco fór til Sevilla frá Real Madrid í sumar og skrifaði hann undir tveggja ára samning.

Það virðist hins vegar eitthvað ósætti vera í gangi því nú eru báðir aðilar á því að rifta samningnum. Verður það gert á næstu dögum.

Isco var á mála hjá Real Madrid í níu ár áður en hann gekk í raðir Sevilla í sumar. Hann hefur einnig spilað fyrir Malaga í meistaraflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Í gær

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina