fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Ekki sanngjarnt að þessir tveir spili með sama liðinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 19:30

Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki sanngjarnt að Manchester City sé með bæði Julian Alvarez og Erling Haaland í sínum röðum.

Þetta segir goðsögnin Cesc Fabregas sem gerði garðinn frægan með Arsenal, Barcelona og Chelsea.

Fabregas er 35 ára gamall í dag og spilar með Como á Ítalíu en hann lék yfir 100 landsleiki fyrir Spán.

Haaland er af mörgum talinn besti framherji heims í dag og þá átti Alvarez frábært HM með Argentínu sem vann mótið.

,,Manchester City með Julian Alvarez og Erling Haaland, það er ekki mjög sanngjarnt er það?“ sagði Fabregas.

Alvarez hefur hingað til verið í varahlutverki á Etihad en hans bíður mögulega stærra hlutverk eftir frábært mót með landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu