fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

KR greinir frá því að Beitir sé hættur í fótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. desember 2022 17:30

valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beitir Ólafsson hefur ákveðið að hætta í fótbolta en frá þessu greinir KR þar sem Beitir hefur spilað síðustu ár.

Beitir sem er 36 ára gamall lék lengi vel með HK en gekk í raðir KR árið 2017.

Yfirlýsing KR:
Beitir Ólfsson (36), hefur ákveðið að leggja markmannshanskana á hilluna og hefur því spilað sinn síðasta leik fyrir KR. Beitir, sem er uppalinn HK-ingur, lék sinn fyrsta leik í efstu deild fyrir KR sumarið 2017 og hefur hann spilað 230 leiki fyrir félagið og varð Íslandsmeistari með liðinu 2019.
Beitir hefur verið frábær félagi innan vallar sem utan og verður mikil eftirsjá eftir honum. KR þakkar Beiti fyrir sitt framlag til KR s.l. 5 ár.
Takk Beitir!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar