fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Frakkar smeykir nokkrum dögum fyrir úrslitaleikinn á HM

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 16:00

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari franska landsliðsins segir liðið vera að grípa til allra nauðsynlegra leiða til þess að hefta útbreiðslu flensu sem hefur verið að hrjá nokkra leikmenn liðsins. Frakkar eiga fyrir höndum úrslitaleik gegn Argentínu á HM í Katar á sunnudaginn næstkomandi.

Nú þegar hafa þrír leikmenn liðsins veikst á mótinu og er það meðal annars stafa út frá loftslaginu í Katar sem og loftkælingu, sem er meðal annars notuð á leikvöngunum sjálfum.

,,Hitastigið hefur aðeins fallið í Doha og þá er loftkælingin sífellt í gangi,“ sagði Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands á blaðamannafundi í gær eftir að liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleik HM.

Þrír leikmenn hafa upplifað einhvers konar einkenni flensu hingað til.

,,Við reynum að fara varlega svo fleiri smitist ekki. Leikmenn hafa lagt mikið á sig innan vallar og þar af leiðandi verður ónæmiskerfi þeirra viðkvæmara fyrir vikið eftir slíka áreynslu.

Við grípum til allra nauðsynlegra aðgerða, við reynum að hefta útbreiðslu þessa víruss“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Í gær

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah