fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Man Utd neitar að taka við launum – Fara öll í gott málefni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 21:16

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Bardsley, fyrrum leikmaður Manchester United og Burnley, er búinn að gera samning við lið Stockport County í næst efstu deild.

Bardsley er kominn á seinni ár ferilsins en hann er 37 ára gamall og hefur æft með Stockport undanfarna sex mánuði.

Það var aldrei plan Bardsley að semja við Stockport en hefur nú óvænt skrifað undir samning við félagið.

Bardsley á að baki 13 landsleiki fyrir Skotland en hann var hjá Man Utd frá 2003 til 2008 og svo Burnley frá 2017 til 2022.

Hann kom víða við á ferlinum og ma´nefna lið eins og Rangers, Aston Villa, Sunderland og Stoke.

Bardsley hefur gefið það út að öll laun hans hjá Stockport fari í góðgerðarmál og hefur fengið mikið lof fyrir þá ákvörðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn